Golfleikjanámskeið sumarsins voru sjö talsins og nutu gríðarlegra vinsælda.
Alls tóku 228 börn, fædd 2011–2019, þátt í námskeiðunum og hefur þessi þátttaka aldrei verið meiri.
Kennsla og leikir einkenndu námskeiðið ásamt því að mikil efirvænting var eftir seinasta degi námskeiðanna þar sem endað var með pylsuveislu og spili á Ljúflingi sem skapaði góða stemmningu.

