Einherjar á Urriðavelli 2025

Við uppfærum skrá hér fyrir neðan skv. þeim upplýsingum sem liggja fyrir hjá Einherjaklúbbnum á hverju ári á þessum árstíma. Hvorki meira né minna en 7 manns fóru holu í höggi á 8. braut, þrír á 4. braut og einungis einn á 13 og einn á 15. braut. Ef einhver telur sig eiga að vera á þessum lista þá endilega hafið samband við okkur á skrifstofa@oddur.is.

Ef við horfum á heildina þá stöndum við ágætlega og hér er smá skjámynd af síðu Einherjaklúbbsins  og hægt að smella á þennan hlekk einnig til að skoða meira og kafa dýpra.

Listinn hér er unninn upp af síðu einherjaklúbbsins við erum að uppfæra hana frá 31.8.2023 fram til dagsins í dag eins og listinn sýnir skráð afrek.

18.05.2025 Ingibjörg Vala Sigurðardóttir 8. hola

08.06.2025 Grímur Antonsson, 4. hola


03.07.2025 Guðni Aðalsteinsson, 8. hola

05.07.2025 Kristín Erna Guðmundsdóttir, 15. hola

08.07.2025 Stefán Aðalsteinsson, 8. hola

12.07.2025 Sigurður Andrésson, 8. hola

12.07.2025 Giovanna Steinvör Cuda 4. hola

15.07.2025 Egill Fannar Aðalsteinsson, 4. hola

31.08.2025 Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, 8. hola

02.09.2025 Ingólfur Áskelsson, 13. hola

13.09.2025 Hulda Hallgrímsdóttir, 8. hola

17.09.2025 Daníel Arason, 8. hola.